Þvottaarkirnar frá Simple Living Eco eru algerlega niðurbrjótanlegar og unnar úr kókosolíu, vatni, pólivínylalkóhóli og yfirborðsvirkum efnum (e. surfactant) sem brjóta niður bletti. Ilmurinn er fenginn með rósar-og liljukjarnolíum.
Ein örk dugar flestum þvotti en fyrir stærri þvott, sængurföt og handklæði er gott að nota tvær arkir. Kolefnisspor þvottaarkanna er töluvert minna en hefðbundinna þvottaefna og eru gott skref í á að grænni framtíð.