töfrapappír fyrir ost, 8 arkir
2.490 kr.
Á lager
Töfrapappírinn frá Freshglow lengir líftíma osta umtalsvert. Pappírsarkirnar eru gegndreyptar með jurtum sem gera það að verkum að harðir og mjúkir ostar geymast tvisvar til fjórum sinnum lengur en ella. Hægt er að klippa arkirnar í minni einingar.
Hver örk endist í allt að 30 daga og má fara í moltuna að því loknu. 8 arkir í pakka.
Vörumerki |
Freshglow |
---|---|
Efniviður |
Pappír |
Litur |
Hvítt |