Nýtt

töfrasproti MAXX, svartur

42.900 kr.

Á lager

MAXX töfrasprotinn er kraftmesta tryllitækið frá Bamix, búinn orkunýtnum 300w mótor sem fer í 22.000 snúninga á mínútu (rpm).
Sprotinn er vatnsþéttur upp að línunni fyrir neðan takkana (uþb 26 cm) og á honum eru tvær hraðastillingar (I = 18000 rpm, II = 22000 rpm). Með töfrasprotanum má jafna, hakka, þeyta, hræra, mauka og mala grænmeti, ávexti, kjöt, ís og ýmsa vökva.

Með sprotanum fylgja: hnífur, skífa, hræra og kjöthnífur
Heildarlengd sprotans er 34 cm og á honum er hringuð rafmagnssnúra sem teygist í amk 1,5 m sem gefur mikinn sveigjanleika í eldhúsinu.

Vörumerki

Bamix

Efniviður

Plast

,

Stál

Litur

Svart