Nýtt

undirskál Sommelier 12 cm.
1.980 kr.
Á lager
Sommelier línan frá Kahla er þróuð í samstarfi við kaffibarþjóna, litlar kaffibrennslur og framleiðendur espressovéla. Við hönnunina var spáð í þykkt postulínsins, brúnina og innri lögun bollanna. Allt miðað að því að tryggja að kaffið njóti sín til fullnustu. Postulínið heldur vel hita og má fara í uppþvottavél.
Öll matarstell Kahla eru úr sama postulíninu og er þvi auðvelt og skemmtilegt að blanda saman matarstellum.
| Vörumerki |
Kahla |
|---|---|
| Efniviður |
Postulín |
| Litur |
Hvítt |
| Stærð |
12 CM |
