upptakari, Bistrot

4.590 kr.

Þessi fallegi flöskuopnari í Bistrot línunni frá Sabre Paris vekur athygli í veislum enda alveg hreint ótrúlega laglegur og jafnvel þrjóskustu tappar láta sig hverfa þegar hann birtist.

Bistrot línan má fara í uppþvottavél en hitastigið má að hámarki vera 45°C og mælt er með því að opna vélina um leið og hún klárar.  Þegar hnífapörin eru þvegin í höndum ber að forðast grófa svampa.  Ef vatnsblettir sjást á hnífsblöðum má auðveldlega fjarlægja þá með mjúkum klút og ef til vill smá hvítu ediki.    Hnífapör með ljós handföng ættu ekki að liggja lengi í snertingu við litsterkan mat s.s. kaffi, te eða tómatasósu.

Vörumerki

Sabre Paris

Litur

Appelsín

,

Blátt

,

Brúnt

,

Dökkblátt

,

Dökkgrænt

,

Grábrúnt

,

Grænt

,

Hvítt

,

Ljósblátt

,

Ljósbrúnt

,

Ljósgrænt

,

Ljósgrátt

,

Ljóst

,

Rautt

,

Svart

,

Vínrautt

Stærð

16 CM