Stormur táknar veturinn og minnir á kröftugar veðrabreytingar þess árstíma.
Ilmurinn samanstendur af tóbakslaufi, hlýjum viðartónum, blómum og djúpum moskustónum.
Handáburðurinn frá Urð inniheldur blöndu af rakagefandi olíum sem næra húðina. Kremið er gert úr 99% náttúrulegum innihaldsefnum og inniheldur ilm sem unninn er út frá árstíðabundinni upplifun.