vasahnífur 10, m. tappatogara
5.980 kr.
Á lager
Upphaf Opinel sem fyrirtækis fólst í því að hanna og smíða handhæga vasahnífa og hefur handverkið lítið breyst síðan 1890. Við 10 vasahnífinn hefur bæst við tappatogari svo það sakar ekki að grípa hnífinn með sér í lautarferðina.
Það er öryggislás á hnífnum en um er að ræða Virobloc hring (við samskeytin) og með honum er hægt að læsa hnífinn bæði opinn og samanbrotinn.
Ath. Stærð miðast við lengd hnífsblaðsins.
Vörumerki |
Opinel |
---|---|
Efniviður |
Beyki ,Stál |
Litur |
Ljósbrúnt |
Stærð |
10 CM |