Vinnubrettin frá Epicurean eru unnin eru úr vistvænni trjákvoðu og þola því uppþvottavélar. Þá fara þau einnig betur með bit hnífa hnífa en t.a.m. bretti sem unnin eru úr plasti. Epicurean vinnubrettin eru sérstaklega handhæg og þunn svo auðvelt er að koma þeim fyrir í skúffum eða að hengja á vegg.
Epicurean vörurnar eru búnar til úr pressaðri trjákvoðu og „richlite“. „Richlite“ efniviðurinn er samsettur úr pappírsefnivið frá borginni Tacoma í Washingtonríki. Pappírinn er gegndreyptur í trjákvoðu, blautum blaðsíðunum raðað hver ofan á aðra og er örkin því næst pressuð saman af gríðarlegum krafti og með miklum hita þar til úr verður gegnheill efniviður. Úr verður vara sem er fádæma sterk en minnir í senn á hlýjan við. Brettin eru létt, draga ekki í sig vökva, fara vel með hnífana þína og mega fara í uppþvottavél.