viskísteinar úr marmara, svartir

4.900 kr.

Á lager

Marmarinn frá Stoned Amsterdam er fenginn frá ströndum Eyjahafs og úr sveitum Tyrklands. Viskísteinarnir eru tíu talsins og koma í litlum poka svo auðvelt er að geyma þá. Whiskeysteinarnir eru kældir með því að setja þá í frysti í nokkrar klst. Passa þarf að vaska þá upp eftir notkun.

Marmari er lifandi og óreglulegur efniviður og er því hver og einn steinn einstakur.

Vörumerki

Stoned

Efniviður

Marmari

Litur

Svart

Stærð

2 x 2 x 2 CM