Sílikonið í áleggsboxunum frá Lékué er sveigjanlegt svo hægt er að setja t.a.m. afgangs rifna ostinn eða skornar eplabáta. Formið er hitaþolið frá -20 til 100° og má fara í ísskáp, frysti og uppþvottavél.
Í þessu setti eru tvö box sem auðvelt er að stafla hvert ofan á annað.