NÝTT
THE LINEN COLLECTION
nýjung frá Pappelinu
Uppistöðuþráður úr hör gefur mottunum fágað yfirbragð.
Sjón er sögu ríkari.
bý til dúndur ost'og grauta
HAUSTIÐ ER TÍMI
UPPSKERUNNAR
Við eigum réttu hjálpartækin hvort sem þú ætlar að sulta, súrsa eða þurrka gómsætar afurðir náttúrunnar...
SKOÐA ÚRVALIÐ HÉRkokkuvefurinn fór fyrst í loftið haustið 2004
ELDAVÉLAR FRÁ ILVE
Viltu uppfæra ofninn í innréttingunni eða fá frístandandi vél með tveimur ofnum eða helluborð sem er bæði með gasbrennurum og spanhellum?
Þá er ILVE með lausnina fyrir þig! Skoðaðu úrvalið í bæklingnum og hafðu samband fyrir verðtilboð.
FRÓÐLEIKUR
Opnunartími um páskana
Ó páskarnir! Allir vita að þeir eru bara afsökun til að háma í sig sætindi og liggja í leti. Það
Nýjungar frá Ankarsrum
Ankarsrum hafa framleitt hrærivélar í meira en 80 ár. Þrátt fyrir háan aldur eru þau enn með puttann á púlsinum og hafa nú svarað kallinu um hrærivél í ljósum og rólegum lit.
Pappelina kynnir VERA 2.0 til leiks!
Hér er Vera 2.0 með spennandi og frumlegu ívafi. Um er að ræða nýja kynslóð af mottum unnum úr furuolíu sem fellur til við pappírsframleiðslu í Svíþjóð.