19
mar
Hnoðlaust byrjendabrauð
Ragnheiður Maísól Sturludóttir, gestapenni, skrifar
Framhald af „Að fóðra snúðinn“
HNOÐLAUST BYRJ...
Til þess að geta bakað skiptir máli að súrinn (einnig kallað súrdeigsmóðir) sé hress og í góðu jafnvægi. Annars getur reynst erfitt og jafnvel ómögulegt að baka úr honum. Þetta er í rauninni eins og að eiga lítið gæludýr á eldhúsbekknum sínum. Hér er farið í meginatriði fóðrunar og í lokin deilir Ragnheiður Maísól uppskrift að hnoðlausu byrjendabrauði.
Ertu ekki með aðgang?
Stofna aðgang