Á lager

Álskóflan frá Fox Run rúmar allt að 700 ml og hentar því vel í baksturinn. Þar sem skóflan er úr áli má ekki setja hana í uppþvottavél.

Vörumerki

Fox Run

Efniviður

Ál

Litur

Silfur

Stærð

28 CM