aukabaukur f. LeTube sett
2.690 kr.
Á lager
Aukabaukur fyrir LeTube skrautuskammtarann frá deBuyer. Tankur sprautunnar tekur 0,75 l og er úr gegnsæju plasti svo þægilegt er að fylgjast með magni. Tankinum er hægt að loka að ofan og neðan til að geyma blöndu í kæli en lokið gerir það einnig að verkum að mjög einfalt er að fylla tankinn meðan hann er látinn standa uppréttur. Þá er hægt að vera með marga tanka í gangi á sama tíma með mismunandi blöndum.
Le Tube sprautan kemur í stað venjulegra sprautupoka en býður jafnframt upp á nákvæma skömmtun og frábæra nýtingu á hráefni. Hentar vel fyrir þykkari blöndur svo sem krem, mús, vatnsdeig.
Sprautan er mjög einföld í notkun og skilar út sama magni af deigi í hvert sinn sem tekið er í handfangið.
Vörumerki |
deBuyer |
---|---|
Efniviður |
Plast |
Litur |
Dökkgrátt |