ávöl diskamotta Tec, dökkgrá
1.980 kr.
Á lager
Tec diskamotturnar frá Uashmama eru úr sútuðum pappír og eru þær því vatnsheldar. Tec pappírinn í diskamottunum er úr lífrænt ræktuðum sellulósabeðma. Auðvelt er að þrífa diskamottuna með blautri tusku eða vaska hana upp í höndum og þurrka af. Tec diskamotturnar eru einnig fáanlegar ferkantaðar og mörgum litum.
Athugið að neðri hlið diskamottunnar er ekki sútuð.
Vörumerki |
Uashmama |
---|---|
Efniviður |
Sútaður pappír |
Litur |
Dökkgrátt |
Stærð |
49,5 x 36,5 CM |