Barnamatarsettið frá Rätt start er hugsað til þess að vaxa með barninu og hentar börnum frá 6 mánaða aldri. Það má setja alla hluti settsins í uppþvottavél í efstu hillu í allt að 50° hita. Mælt er gegn því að setja þá í örbylgjuofn.
Diskurinn er 18,8 cm að þvermáli og 2,6 cm á hæð.
Stútkannan rúmar allt að 150 ml, er um 11 cm á hæð og 7,5 á hæð.