Búið í bili

baukur Food’ie, fölbleikur

6.590 kr.

Ekki til á lager

Food’ie nestisbaukarnir frá Aya & Ida eru úr 18/8 ryðfríu stáli svo þeir geta haldið matnum þínum heitum í allt að 8 klukkutíma. Þá geta þeir einnig haldið köldu í allt að 12 klukkutíma. Svo þú getur verið á ferðinni með morgungrautinn eða afganga gærkvöldsins og notið matarins! Það er jafnvel hægt að nota Food’ie nestisboxið til að halda klökum köldum.

Mælt er með að þvo baukana í höndunum. Þær eru 16 cm á hæð og 10 cm að þvermáli. Opið á bauknum er 7 cm að þvermáli.

Vörumerki

Aya&Ida

Efniviður

Stál

Litur

Bleikt

Stærð

500 ML