Lýsing
Handunnið sjávarsalt reykt með íslensku birki. Saltið er þurrkað yfir birkireyk sem veldur sterku reykbragði og -lykt. Við mælum sérstaklega með birkireykta saltinu fyrir fisk og salöt. Sjávarsaltið frá Saltverk er handunnið með hjálp jarðvarma á vestfjörðum.