Bökunarplata í tveimur stærðum frá deBuyer er úr þunnu járni sem tryggir jafna hitadreifingu og heldur platan lögun sinni. Þar sem platan er úr hráum efnivið er hún ekki viðloðunarfrí. Við mælum við því með að smyrja plötuna annað hvort vel eða nota bökunarpappír.
Bökunarplötuna má hvorki setja í uppþvottavél né vaska upp með uppþvottalegi, en fyrir vikið safnar hún náttúrulegri húð og verður viðloðunarfrírri með tímanum.