Á lager

Þessi sveppabursti frá Redecker fellur vel í lófa og er með mjúkum hrossahárum. Mælt er með að þurrka mold og þess háttar af sveppum í stað þess að skola þá með vatni. Sé það gert er hætta á að þeir missi bæði bragð og mikilvæg næringarefni.

 

Vörumerki

Bürstenhaus Redecker

Efniviður

Beyki

,

Hrossahár

Litur

Ljóst

Stærð

Ø 4,5 CM