brauðrist 2ja sneiða, hvít
12.900 kr.
Á lager
Brauðristin frá Graef er með stórum opum sem eru 30 mm á breidd svo hægt er að rista þykkar brauðsneiðar. Í vélinni eru fjögur hitaelement sem sjá um að glóða brauðið án þess að þurrka það. Þar sem vélin er einangruð er hægt er að taka utan um hana án þess að brenna sig. Ef brauðsneið festist í vélinni slekkur vélin sjálfkrafa á sér til að gæta fyllsta öryggis.
Brauðristin er hluti af Young Line línu Graef og eru vörurnar framleiddar til þess að vera einfaldar í notkun og nettar í lögun svo pláss er fyrir þær í öllum eldhúsum, stórum sem smáum.
Vörumerki |
Graef |
---|---|
Litur |
Hvítt |
Stærð |
27 x 18 x 19 CM |