Bývaxklútarnir frá Now Designs koma í stað einnota matarfilmu en það er hægt að skola klútinn og nota hann ítrekað. Það fer að sjálfsögðu eftir notkun en gott er að miða við eins árs notkun. Þá er hægt er að farga honum í moltutunnuna þar sem klúturinn er niðurbrjótanlegur.
Í settinu eru tveir samlokuklútar.