Crème brûlée frá Emile Henry eru búin til úr HR® keramík og þola formin því mikla notkun og halda hita vel. Formin eru grunn, 3 cm á dýptina og rúma 150 ml. Þá eru þau enn fremur slétt svo auðvelt er að brenna sykur ofan á búðingnum. Hægt er að setja formið í bæði ofn og örbylgjuofn og má einnig setja í uppþvottavél.
Creme brulee formin þola frá -20 til 270°.