17. útgáfa Difford’s Guide to Cocktails kokteilabókinni inniheldur 3300 (!) kokteiluppskriftir ásamt myndum. Þar af eru 350 nýjar uppskriftir og 350 sem hafa verið uppfærðar frá síðustu útgáfu. Doðranturinn er 624 blaðsíður, 6 cm að þykkt og vegur 2,25 kg.
Simon Difford er ritstjóri Difford’s Guide, einnar vinsælustu vefsíðu fyrir kokteilaunnendur.