Donabe er hefðbundinn japanskur pottur sem er gjarnan eldað í á matarborðinu sjálfu. Pottinum fylgir gufusuðu hæð fyrir t.d. grænmeti sem er svo sett í pottinn með réttinum. Það má setja pottinn í bakaraofn en það þarf að vera án loksins.
Kakomi pottana frá Kinto má setja í ofn, örbylgjuofn, á gasbrennara, rafmagnshelluborð og spanhelluborð. Það má ekki setja pottinn í uppþvottavél.