Búið í bili

Búið í bili








eldfast form Magic Grip m. loki
Eldföstu mótin eru hluti af Magic Grip línu Kahla og eru með sílikonröndum í botni fatsins. Mótið stendur því stöðugt á borðinu.
Þá er einnig hægt er að nota lokið sem fat.
Öll matarstell Kahla eru úr sama postulíninu og er þvi auðvelt og skemmtilegt að blanda saman matarstellum.
Vörumerki |
Kahla |
---|---|
Efniviður |
Postulín |
Litur |
Hvítt |
Stærð |
28 x 19 CM ,37 x 26 CM |