Á lager

Eldunarprjónarnir frá Tokyo Design Studio koma sér vel við asíska matargerð. Það getur verið gott að grípa í prjónana þegar verið er að nota wokpönnuna eða útbúa sushi.
Matreiðsluprjónarnir eru úr harðgerðum bambus.

Vörumerki

Tokyo Design Studio

Efniviður

Bambus

Litur

Ljósbrúnt

Stærð

39 CM