Play ferðamálin eru hönnuð fyrir börn hvort sem það er fyrir leik undir berum himni eða í skólastofunni. Það er sogrör í lokinu sem er svo hægt að fjarlægja eftir því sem barnið eldist.
Lofttæmi á milli stállaga tryggir að drykkur haldist kaldur (undir 7°) í allt að sex klukkutíma.
Play ferðamálið er 9,5 cm á hæð og 7 cm að þvermáli. Mælt er með að þvo brúsann upp í höndunum.