fingurhlíf f. börn Le Petit Chef, rauð

980 kr.

Á lager

Le Petit Chef fingurhlífin frá Opinel er kjörin fyrir litla kokka. Fingurhlífin sjálf er stór og kennir börnum í senn hvernig er best að búta niður grænmeti skilvirkt. Vísifingur og löngu töng er stungið í hólfið á hlífinni.

Helsti kostur hlífarinnar er að kenna börnum að gæta öryggis í eldhúsinu með beittum hnífum. Bitlausir hnífar eru bæði óskilvirkir og gera börn ekki meðvituð um hættuna sem getur fylgt áhöldum eldhússins. Litla Le Petit Chef fingurhlífin er fullkomið tól fyrir litla forvitna kokka sem vilja taka þátt í heimilisverkunum!

Það má setja fingurhlífina í uppþvottavél.

Vörumerki

Opinel

Efniviður

Plast

Litur

Rautt