Litlu matarpokarnir frá the Organic Company koma í þremur stærðum og fjölmörgum litum. Hægt er að nýta þá undir bæði grænmeti í lausu sem og minni heimilismunum. Skart, föt, pennar og jafnvel tannburstinn passa vel í pokann á ferðalagi.
The Organic Company er danskt hönnunarfyrirtæki sem hefur gæði að leiðarljósi og umhverfið í forgangi. Vörurnar eru úr GOTS vottaðri lífrænni bómull og framleiddar á ábyrgan hátt á Indlandi.