Vegan arkirnar frá Bee’s Wrap eru ekki úr bývaxi en eru úr hráefnum sem koma beint frá náttúrunni. Grunnurinn er eins og áður úr lífrænt ræktuðum bómullardúk, kandelilla vaxi, soja vaxi, lífrænni kókosolíu og trjákvoðu.
Margnota vaxarkir eru sjálfbær og náttúrlegur kostur í stað matarfilmu. Þegar þú notar fjölnota vaxklútinn þinn geturðu notað hlýju lófa þíns svo klúturinn haldist. Það er hægt að þvo klútana og þeir eru 100% niðurbrjótanlegir.
Þessi pakki inniheldur eftirfarandi nestispoka:
Minni: 20 X 11,5 cm
Stærri: 20 X 16,5 cm