Flokkunarpokarnir frá Uashmama eru úr sútuðum pappír sem auðvelt er að þrífa. Hægt er að nýta í flokkunarpokann í bæði flokkun á þvotti sem og heimilisúrgangi.
Tvö bómullarhandföng (sem eru 85% endurunnir bolir) gerir þér kleift að bera pokann á milli herbergja. Þá eru smellur á hliðum pokans svo hægt er að smella mörgum pokum saman og flokka pokana með mismunandi litum. Það er enn fremur hægt að merkja pokann með krít sem er auðvelt að skola af sútuðum pappírnum.
Laundry Bag from UASHMAMA on Vimeo.