Moulflex formkökuformið frá deBuyer er 24 cm á lengd og 10,5 cm á breidd. Formið getur rúmað allt að 1400 ml.
Mælt er með að smyrja formið fyrir fyrstu notkun og eftir þörfum. Þá er einnig gott að þvo það í höndum, en það má setja formið í uppþvottavél.