Galdrakallinn ríður um himininn á pardusdýrinu sínu í leit að djásnum. Ástríða hans er að safna gimsteinum stórum sem litlum, en hann hefur enn ekki fundið þann stærsta og fallegasta – Konungsrúbíninn.
Framleitt af Arabia með sérleyfi frá Moomin Characters.