Í svarta rafknúna Line gjafasettinu frá Peugeot er piparkvörn og saltkvörn úr stílhreinu áli. Það eru 6 grófleikastillingar á kvörnunum og er auðvelt er að fylla á þær.
Svörtu Line rafmagnskvarnirnar fást aðeins í takmörkuðu magni.
Athugið að piparblöndur með misþurrum pipar geta stíflað kvörnina og er þá hægt að tæma hana og þrífa. Við mælum með piparnum frá Peugeot og grófa saltinu sem hentar einkar vel fyrir mölun í kvörn.