vínglas Club no9, glært

1.980 kr.

Á lager

Superglas glösin frá Koziol eru steypt út súpersterkri plastblöndu. Blandan gerir glösin hitaþolin, einangrandi, fallega gljáandi og síðast en ekki síst óbrjótanleg. Glösin henta því einkar vel fyrir notkun á svölunum, á veröndum, í heilsulindum, í heita pottinum og alls staðar þar sem erfitt er að eiga við glerbrot. Glösin henta hvort heldur sem er fyrir heita eða kalda drykki.

Hugsaðu um Superglas glösin þín eins og þú gerir glerglös. Þau þola þvott í uppþvottavél en við mælum með því að kynna sér umhirðuleiðbeiningarnar
sem skoða má hér.

Glasið getur rúmað allt að 250 ml en miðað er við 200 ml sem fullt glas. Lága vínglasið er 17,2 cm á hæð.

Vörumerki

Koziol

Efniviður

Plast

Litur

Glært

Stærð

200 ML