gólfmotta OLLE 180×260 leir
124.900 kr.
Í boði sem biðpöntun
Olle gólfmotturnar frá Pappelinu eru með örþunnum röndum sem gefa mottunni skemmtilega vídd í anda níunda áratugarins. Þessi motta er með svörtum, brúnum, leirbrúnum og vanilluvhvítum röndum á beigelitum grunni.
Þessar gerðir er frábrugðnar öðrum mottum frá Pappelinu að því leyti að þær eru faldaðar. Þykkt á mottunni er um 10 mm. Það getur munað ±4% innan stærða vegna þeirra handverksferla sem teppin ganga gegn um í framleiðslunni.
Motturnar koma í fjölmörgum stærðum, mynstrum og litum. Ef óskamottan þín er ekki til á lager geturðu samt pantað hana, afgreiðslufrestur á sérpöntunum er að jafnaði 3-4 vikur.
| Vörumerki |
Pappelina |
|---|---|
| Efniviður |
PVC plast |
| Litur |
Ljósbrúnt |
| Stærð |
180 x 260 CM |

