gólfmotta Pix 70×300, hörlit
54.500 kr.
Í boði sem biðpöntun
Pix gólfmotturnar sækja innblástur í klassískt sænskt handverk með hefðbundnu köflóttu mynstri. Faldurinn er hörlitaður og ferningarnir eru hörlitaðir, línhvítir og vanilluhvítir til skiptis. Þessar gerðir er frábrugðnar öðrum mottum frá Pappelinu að því leyti að þær eru faldaðar. Þykkt á mottunni er um 10 mm. Það getur munað ±4% innan stærða vegna þeirra handverksferla sem teppin ganga gegn um í framleiðslunni.
Motturnar frá Pappelinu koma í fjölmörgum stærðum, mynstrum og litum. Ef óskamottan þín er ekki til á lager geturðu samt pantað hana, afgreiðslufrestur á sérpöntunum er að jafnaði 3-4 vikur.
Vörumerki |
Pappelina |
---|---|
Efniviður |
PVC plast |
Litur |
Ljóst |
Stærð |
70 x 300 CM |