Urvi gólfmotturnar frá Pappelinu sækja innblástur í sefandi öldugang í fimm litum. Úr verður skemmtilegt mynstur í rauðum tónum. Urvi renningarnir koma í sléttum metrum og fjórum lengdum.
Þessar gerðir eru soðnar saman á endunum sem gerir það að verkum að motturnar geta ekki raknað upp og liggja mjög flatar á gólfinu, án falds. Þykkt á mottunni er um 5 mm. Það getur munað ±4% innan stærða vegna þeirra handverksferla sem teppin ganga gegn um í framleiðslunni.
Motturnar koma í fjölmörgum stærðum, mynstrum og litum. Ef óskamottan þín er ekki til á lager geturðu samt pantað hana, afgreiðslufrestur á sérpöntunum er að jafnaði 3-4 vikur.