Búið í bili

Ekki til á lager

Grófa kristalssaltið frá Peugeot kemur frá Þýskalandi og er vel þurrt. Því er kristalssaltið tilvalið í saltkvarnir úr stáli sem þola ekki raka.

Í pakkanum eru 7 lofttæmd bréf sem hvert innihalda 50 grömm af grófu salti.

Vörumerki

Peugeot

Stærð

350 grömm