Á lager (og hægt að leggja inn biðpöntun)

Stíllinn á 5182 höldunni frá Beslag Design er fenginn úr funksjónalisma sem margir telja hafa mótað Svíþjóð. Einföld hönnunin er heimfærð úr arkitektúr yfir í innréttinguna.

5182 haldan er 2,5 cm á dýpt og henni fylgja fjórar skrúfur.

Höldurnar eru flestar til á lager en ef þú þarft þær í miklu magni gætum við þurft að sérpanta þær fyrir þig. Afgreiðslufrestur á sérpöntunum er að jafnaði 3-4 vikur.

Þá bjóðum við einnig upp á sérpöntun á öðrum höldum frá Beslag Design. Sjáðu úrvalið hér og hafðu samband við kokka@kokka.is til að fá verðtilboð.

Vörumerki

Beslag Design

Efniviður

Stál

Litur

Stál

Stærð

67 x 30 MM