halda Bowl, svört

2.890 kr.

Á lager (og hægt að leggja inn biðpöntun)

Stóra Bowl haldan frá Beslag Design er og úr slípuðum við sem auðvelt er að grípa í. Hægt er að nota hölduna fyrir bæði skápa og skúffur.

Bowl haldan fæst einnig í eik.

Höldurnar eru flestar til á lager en ef þú þarft þær í miklu magni gætum við þurft að sérpanta þær fyrir þig. Afgreiðslufrestur á sérpöntunum er að jafnaði 3-4 vikur.

Þá bjóðum við einnig upp á sérpöntun á öðrum höldum frá Beslag Design. Sjáðu úrvalið hér og hafðu samband við kokka@kokka.is til að fá verðtilboð.

Vörumerki

Beslag Design

Efniviður

Eik

Litur

Svart

Stærð

65 x 20 MM