Hitakannan er einangruð og getur því haldið kaffinu við 80° í allt að þrjá klukkutíma. Að 8 klst loknum getur kaffið enn verið við 50°. Kaffikannan rúmar allt að 1,25 lítra eða um 10 kaffibolla. Þá fylgja könnunni tvö lok, annars vegar fyrir uppáhellinguna og hins vegar sem hægt er að loka á ferð og flugi.
Þetta er varahlutur fyrir Moccamaster kaffivélar sem hægt er að nota til að uppfæra eða laga vélina.