Segulhitaplattinn frá Lodge festir sig við botninn á pönnunni/pottinum og er þér því óhætt að færa hana/hann um borðið. Hitaplattinn þolir allt að 230° hita.
Lýsing
Frekari upplýsingar
Vörumerki |
Lodge |
---|---|
Efniviður |
Sílikon |
Litur |
Rautt |
Stærð |
Ø 20 CM |
Um Lodge
Lodge hafa framleitt steypujárn í bænum Suður-Pittsburg síðan árið 1896. Verksmiðjan er nú ein eftirlifandi sinnar tegundar í Bandaríkjunum. Fyrirtækið hefur verið fjölskyldurekið frá upphafi og er nú í höndum fjórðu kynslóðar Lodge fjölskyldunnar. Árið 2002 byrjuðu Lodge með nýja línu sem þau kalla Lodge Logic en þá er steypujárnið bakað í feiti og tilbúið til notkunar. Nú eru allar vörur frá þeim meðhöndlaðar á þennan hátt áður en þær fara úr verksmiðjunni og því er ekkert því til fyrirstöðu að skella pönnunni eða pottinum beint á helluna. Steypujárn hefur lengi verið staðalbúnaður í eldhúsum en gengur ný í endurnýjun lífdaga eftir að hafa þótt heldur gamaldags í nýjungagjörnu samfélagi. Engan skyldi undra því steypujárn er bæði fjölhæft og endingargott. Steypujárn er ekki ryðfrítt. Gott er að bera olíu á járnið sem ryðvörn.
Sendingamöguleikar
Þú getur fengið pöntun þína afhenta með þeirri leið sem hentar þér og þínum þörfum best.
SENDINGAMÁTI
- Sótt í Kokku – Laugavegi 47, þú færð tölvupóst þegar pöntunin þín er tilbúin. + 0 kr.
- Sending á pósthús – 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 15.000 kr. + 750 kr.
- Sending í póstbox – 2-4 virkir dagar, vinsamlegast skráðu staðsetningu fyrir póstbox í sendist til reitinn í næstu valmynd, frítt þegar pantað er fyrir meira en 10.000 kr. + 750 kr.
- Sent heim með Póstinum – í þéttbýli, vanalega 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 15.000 kr. + 950 kr.
- International – We can ship almost anywhere in the world, we will contact you with shipping cost and payment options once your order is placed.