ilmkerti, Forest Moss

4.900 kr.

Á lager

Forest Moss er einkennisilmur Reykjavík Candle Co. Mosi er ferskur og róandi ilmur sem læðist í grunninn eins og malandi köttur, með salvíu í toppi og lofnarblómi í hjarta ilmsins. Þessar nótur kalla fram vellíðan – líkt og að lesa góða bók eftir langan göngutúr í náttúrunni. Forest Moss er hlýlegur og þægilegur sem flestum líkar vel.

Áhersluilmar Forest Moss eru salvía í toppi, lofnarblóm í hjarta og er grunnurinn mosi. 200 gramma kertin frá byKrummi koma í sætri dós með loki.

Vörumerki

Reykjavík Candle Co.

Efniviður

Sojavax

Litur

Svart

Stærð

200 grömm