Kashmir Queen er þægilegur ilmur sem nær vel til flestra, enda huggulegur með hlýlegu viðmóti. Ilmur af draumkenndu kasmír sem umlykur mann með ljúfum toppnótum og hógværum lilju blöðum. Þær dvelja í hjarta ilmsins og teygja rætur sínar í mjúka vanillu grunnnótu.
Áhersluilmar Kashmir Queen eru kasmír í toppi, lilja í hjarta og er grunnurinn vanilla.
220 gramma ilmkertin frá byKrummi koma í snyrtilegu glerglasi.