V60 kaffikannan er úr borosílikatgleri sem gerir það að verkum að kaffið helst heitt lengur. Með 03 könnunni er hægt að hella upp á 2-6 bolla (ca. 300 ml) og henni fylgir sömuleiðis lok sem einnig stuðlar að hitaendingu.
Allar kaffitrektir frá Hario passa í kaffikönnuna og könnurnar mega fara í uppþvottavél.