Lýsing
Í Slow Coffee Style línunni er lögð áhersla á taka tíma og njóta þess að hella upp á kaffi. SCS kaffipokarnir eru búnir til úr blöndu af bómullarkvoðu og viðarkvoðu.
Það eru 60 kaffipokar í pakkanum.
890 kr.
Á lager
Þyngd | .1 kg |
---|---|
Vörumerki |
Kinto |
Efniviður |
bómullarpappír |
Litur |
Hvítt |
Stærð |
12 x 13 CM |
Í Slow Coffee Style línunni er lögð áhersla á taka tíma og njóta þess að hella upp á kaffi. SCS kaffipokarnir eru búnir til úr blöndu af bómullarkvoðu og viðarkvoðu.
Það eru 60 kaffipokar í pakkanum.
Þú getur fengið pöntun þína afhenta með þeirri leið sem hentar þér og þínum þörfum best.
Ertu ekki með aðgang?
Stofna aðgang