kaffiskeið SCS, tekk
4.400 kr.
Á lager
Slow Coffee Style línan frá Kinto leggur áherslu á taka tíma og njóta þess að hella upp á kaffi. SCS kaffiskeiðin mælir 10 grömm af kaffibaunum og er því frábært tól í þessari daglegu athöfn.
Kaffiskeiðin er úr fallegum tekkviði og er enn fremur handgerð svo hver skeið er einstök.
Þyngd | .02 kg |
---|---|
Ummál | 12.5 × 9.5 cm |
Vörumerki |
Kinto |
Efniviður |
Tekk |
Litur |
Brúnt |
Stærð |
10,5 x 5 CM |