karafla Capitaine
11.900 kr.
Á lager
Bouquet karaflan frá Peugeot hentar vel þegar kemur að því að lofta ungt vín. Lögun karöflunnar leyfir víninu að oxíderast og hraðar losun ilma vínsins.
Bouquet karaflan er úr munnblásnu gleri og rúmar eina 750 ml vínsflösku.
Vörumerki |
Peugeot |
---|---|
Efniviður |
Gler |
Litur |
Glært |
Stærð |
750 ML |